Persónuverndarstefna Apple

Uppfært 22. desember 2022

Persónuverndarstefna Apple lýsir því hvernig Apple safnar, notar og deilir persónuupplýsingum.

Ásamt þessari persónuverndarstefnu bjóðum við upp á gagna- og persónuverndarupplýsingar sem eru felldar inn í vörur okkar og ákveðna eiginleika sem biðja um leyfi til að nota persónuupplýsingar. Þessar upplýsingar um tilteknar vörur eru merktar með gagna- og persónuverndartákninu okkar. 

Privacy Icon

Þú færð tækifæri til að fara yfir þessar upplýsingar áður en þú notar þessa eiginleika. Þú getur líka skoðað þessar upplýsingar hvenær sem er í stillingum viðkomandi eiginleika og/eða á netinu á apple.com/legal/privacy/data

Þú getur kynnt þér upplýsingar um persónuverndargjörðir okkar, sem má finna gegnum fyrirsagnirnar hér að neðan, og haft samband við okkur ef þú ert með spurningar.

Sæktu afrit af þessari persónuverndarstefnu
 
Persónuverndarstefna fyrir heilbrigðisrannsóknaforrit Apple

  • Hvað eru persónuupplýsingar hjá Apple?

  • Persónuverndarréttindi þín hjá Apple

  • Persónuupplýsingar sem Apple safnar frá þér

  • Persónuupplýsingar sem Apple fær annars staðar frá

  • Notkun Apple á persónuupplýsingum

  • Deiling persónuupplýsinga af hálfu Apple

  • Verndun persónuupplýsinga hjá Apple

  • Börn og persónuupplýsingar

  • Kökur og önnur tækni

  • Flutningur persónuupplýsinga á milli landa

  • Áhersla fyrirtækisins á persónuvernd þína

  • Spurningar um persónuvernd